top of page
Drer
Drer, eða ský á auga, er augnsjúkdómur sem leggst á augasteina fólks og er í flestum tilvikum alveg tær. Drerið veldur sjóndepru sem oftast þarfnast meðferðar en það fer allt eftir alvarleika sjúkdómsins. Orsakirnar geta verið ellihrörnun í augasteinum en þær geta einnig verið ef ekki eru notuð hlífðargleraugu eða sólgleraugu á meðan einstaklingur er í ljósi með útfjólubláum geislum, sama hvort það sé í ljósi eða sólarljósi.
bottom of page