top of page

Sortuæxli

Sortuæxli er húðkrabbamein sem hrjáir marga einstaklinga sem fara óvarlega í kringum ljós, líkt og ljósabekki eða sólarljós, með útfjólubláum geislum. Geislarnir geta haft mjög skaðleg áhrif á húðina og þá sérstaklega UVA geislarnir sem að eru að í ljósabekkjum. Í sólarljósinu eru þrjár tegundir geisla og því auðveldara að vita hvenær kominn er tími á að fara úr sólinni og þá oftast með bruna, þar eru geislarnir sem kallast UVB að störfum en þeir láta brunann koma fyrr fram en UVA geislarnir gera og verður því skaðinn mun meiri.      

Sortuæxli vegna ljósabekkjanotkunar

Subscribe here to get my latest posts

Thanks for submitting!

© 2023 by The Book Lover. Proudly created with Wix.com

  • Facebook
  • Twitter
bottom of page