top of page

Um okkur

Við erum fimm stelpur í 10.bekk Hlíðaskóla og erum að gera lokaverkefni okkar. Við ákváðum að fjalla um ljósabekki þar sem okkur langar til að fræða bæði okkur og aðra um hættur og afleiðingar þeirra. 

Sigurdís Björgvinsdóttir

Leikari og tækninefnd

Sigurdís lék í kynningarmyndbandinu og klippti það saman. 

Þórunn Hekla Sævarsdóttir

tækni-og hönnunarnefnd

Þórunn bjó til könnunina sem við lögðum fyirir almenning. 

​Hún teiknaði og skrifaði einnig í ferilbókina.

Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir

Rithöfundur og upplýsinganefnd

Vala var aðal vefsíðuhönnuðurinn. Hún hannaði bæði útlitið og 

skrifaði textana.

Telma Sól Sulem

Leikari og upplýsinganefnd

Telma lék húðlækni í kynningarmyndbandinu okkar.

Hún fann einnig fullt af upplýsingum og hafði samband við

krabbameinsfélagið og húðlækni.

Salka Grímsdóttir

Samfélagsmiðlastjóri

Salka tók að sér það verkefni að stjórna samfélagsmiðlum

þar sem við stofnuðum bæði instagram reikning og 

tik tok reikning. Einnig hannaði hún ferilbókina.

Subscribe here to get my latest posts

Thanks for submitting!

© 2023 by The Book Lover. Proudly created with Wix.com

  • Facebook
  • Twitter
bottom of page