top of page
Search

Hvaða áhrif hafa ljósabekkir á húðina?

  • Writer: Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir
    Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir
  • May 16, 2021
  • 1 min read

Updated: May 30, 2021

Afleiðingar ljósabekkja á húðina eru margar. Sem dæmi eldist húðin mun fyrr og teygja hennar eyðileggst sem veldur hrukkum.

ree

Einstaklingur sem fer í ljós fær náttúrulega brúna húð en ef hann vill viðhalda sama húðlit er þörf á því að fara reglulega í ljós, en það sem gerist þá er að líkurnar á húðkrabbameini aukast í hvert skipti. Það er sömuleiðis mjög auðvelt að brenna í ljósabekkjum þar einstaklingar liggja kyrrir í sömu stöðu í langan tíma og er einnig hægt að fá exem og solar keratosis sem mjög óþægilegt er að hafa.


Auk húðskemmda geta augu einnig skaðast, sá sjúkdómur kallast drer eða ský á auga og eru einkenni þessa sjúkdóms óskýr sjón, grátt sjáaldur og af og til virðist sjónin tvöfaldast.







 
 
 

Comments


Subscribe here to get my latest posts

Thanks for submitting!

© 2023 by The Book Lover. Proudly created with Wix.com

  • Facebook
  • Twitter
bottom of page