top of page
Search

Ljósabekkir fyrir meðferðir húðsjúkdóma

  • Writer: Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir
    Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir
  • May 17, 2021
  • 1 min read

Updated: May 30, 2021

Til eru tvær tegundir ljósabekkja en það eru annarsvegar venjuleg ljós eins og flestir fara í og hinsvegar ljósabekkir sem læknar nota.


ree

Þeir ljósabekkir sem læknar nota til að meðhöndla sjúkdóma eru mjög líkir þeim ljósabekkjum sem flestir fara í en eini munurinn er sá að B geislarnir eru þar að störfum en í ljósabekkjum sem almenningur notar eru aðallega A geislar. Þessi meðferð

kallast ,,phototherapy'' og er hún mjög árangursrík og þá sérstaklega fyrir húðsjúkdóm sem kallast psoriasis. Önnur dæmi um sjúkdóma sem ljósabekkir eru notaðir í til meðferðar eru taugaskinnþrota (neurodermatitis), gelgjubólur og háþrýstingur.


Psoriasis er húðsjúkdómur sem hrjáir marga en hann einkennist af rauðri húð sem á það til að flagna mikið. Hann getur þróast alls staðar á líkamanum en gerir það aðallega á höndum, fótum, hálsi og í hársverði. Samkvæmt rannsóknum eru um 7,4 milljóna Ameríkana með psoriasis og er talið að sjúkdómurinn sé tengdur við sykursýki 2, þarmabólgu- og hjartasjúkdóm, liðagigt, kvíða og þunglyndi.





 
 
 

Comments


Subscribe here to get my latest posts

Thanks for submitting!

© 2023 by The Book Lover. Proudly created with Wix.com

  • Facebook
  • Twitter
bottom of page