top of page
Search

Könnun

  • Writer: Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir
    Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir
  • May 17, 2021
  • 1 min read

Updated: May 30, 2021


Við bjuggum til könnun sem við settum inn á samfélagsmiðla okkar. Margir svöruðu eða um 120 manns og voru flestir frá aldrinum 15 til 20 ára sem tóku þátt.

ree

Eins og sjá má fara mun fleiri í ljós heldur en ekki og vita lang flestir um hættur ljósabekkjanna. Mjög lítið af þátttakendum könnunarinnar nota hlífðargleraugu en það er annaðhvort vegna þess að fólk veit ekki hve skaðlegir geislarnir geta verið eða af þeirri ástæðu að það vill ekki fá far eða línur eftir gleraugun.


Lang flestir fara í ljós einungis vegna útlitis og aðeins örfáir vegna húðvandamála og andlega líðan, en sú tala mun ábyggilega fara lækkandi þar sem með hverju ári fara færri og færri í ljós er fólk lærir betur um hættur og afleiðingar bekkjanna. Á síðu geislavörnum ríkisins er hægt að sjá fjölda ljósabekkjastofa og hvernig þeim hefur farið fækkandi síðustu ár og er mjög áhugavert að sjá þær tölur, https://gr.is/ljosabekkjum-faekkar-enn-2/.


 
 
 

Comments


Subscribe here to get my latest posts

Thanks for submitting!

© 2023 by The Book Lover. Proudly created with Wix.com

  • Facebook
  • Twitter
bottom of page