top of page
Search

Hvaða önnur úrræði eru í boði

  • Writer: Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir
    Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir
  • May 16, 2021
  • 1 min read

Updated: May 30, 2021

Hægt er að fara þrjár hollari og skynsamlegri leiðir en að fara í ljós og eru það spray tan, brúnkukrem og sólbað.

ree

Spray tan, eins og flestir vita, er fljótandi brúnka sem inniheldur Dihydroxyacetone (DHA). DHA geymir í sér efni sem hafa þau áhrif á húðina að hún verður náttúrulega brún og glansandi. Efnin sameinast þá við dauðar húðfrumur líkamans og litar þær í kjölfarið tímabundið.


Brúnkukrem er mjög líkt spray tani, góður og skynsamur kostur ef maður vill fá brúnku án þess að taka þá áhættu að fá húðkrabbamein eða aðra húðsjúkdóma. Brúnkukrem inniheldur einnig DHA, eins og spray tan, en það sem skilur brúnkukremi frá spray tani er að brúnkukrem er oftast annaðhvort í froðu, þunnum eða þykkum vökva.


Samkvæmt húðsjúkdómalækni sem við tókum viðtal við er í rauninni ekkert verra en að fara í ljós. Sólbað er því eins og bæði brúnkukrem og spray tan, mun betri kostur, en er þó ekki alveg hættulaust. Það er auðvitað mun minni hætta á sortuæxli og öðrum húðsjúkdómum en þó mikilvægt að muna að bera á sig sólarvörn svo að minni hætta sé á sólbruna.





 
 
 

Comments


Subscribe here to get my latest posts

Thanks for submitting!

© 2023 by The Book Lover. Proudly created with Wix.com

  • Facebook
  • Twitter
bottom of page