Hvaða áhrif hafa útfjólubláu geislarnir?
- Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir
- May 16, 2021
- 1 min read
Updated: May 30, 2021
Útfjólubláu geislarnir sem finna má í andrúmslofti, sólarljósi og ljósabekkjum skiptast í þrennt en það eru UVA, UVB og UVC geislar.

UVA er lengsta bylgjulengdin og eru þær skaðlegstu bylgjurnar. Þeir orsaka öldrun, bletti og hrukkur húðarinnar þar sem þær komast svo langt undir yfirborð húðarinnar og eyðileggja teygju hennar.
UVB er næst lengsta bylgjulengdin og er meginástæða sólbruna. Það tekur bylgjurnar aðeins korter að verða skaðlegar fyrir húðina og þær ýta undir áhrif á þróun krabbameinsfrumna og öldrun húðarinnar.
UVC er stysta bylgjulengd þeirra og ætti hún að vera skaðlegust en þar sem að bylgjurnar komast ekki í gegnum húð okkar eru þær ekki næstum því jafn hættulegar og hinar tvær bylgjurnar.
Comments